fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
Eyjan

Afglæpavæðing fíkniefnavörslu mistókst í nótt – Sjáðu hvernig atkvæði féllu

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur spenna ríkti um atkvæðagreiðsluna um frumvarp Pírata í nótt sem miðaði að því að afnema refsingar fólks sem væri með fíkniefni í vörslu sinni til eigin nota.

Ástæðan fyrir spennunni var helst sú að í stjórnarsáttmálanum er því lofað að ríkisstjórnin ætli að beita sér fyrir málinu og nýtur það því þverpólitísks stuðnings inni á þinginu.

Atkvæðagreiðslan leiddi þó annað í ljós, þar sem frumvarpið var aðeins stutt af 18 þingmönnum stjórnarandstöðunnar gegn 28 stjórnarþingmönnum og þingmönnum Miðflokksins og var því farið eftir ströngum flokkslínum.

Dómsmálaráðherra, sem ásamt forsætisráðherra og sjávarútvegsráðherra sátu hjá í atkvæðagreiðslunni, sagðist þó ætla að vinna að markmiðum frumvarpsins í eigin ráðuneyti, en stjórnarþingmenn sögðu sumir hverjir að frumvarp Pírata væri gallað og þyrfti lagfæringar.

Verður því spennandi að sjá breytta nálgun á málinu hjá dómsmálaráðherra.

Næsti þingfundur fer fram 27. ágúst en næsta þing verður sett þann 1. október.

Svona féllu atkvæðin í nótt

Já sögðu:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Björn Leví Gunnarsson, Guðjón S. Brjánsson, Guðmundur Ingi Kristinsson, Guðmundur Andri Thorsson, Halldóra Mogensen, Helga Vala Helgadóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Inga Sæland, Jón Þór Ólafsson, Jón Steindór Valdimarsson, Logi Einarsson, Oddný G. Harðardóttir, Smári McCarthy, Þorgerður K. Gunnarsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Nei sögðu:

Ásmundur Einar Daðason, Ásmundur Friðriksson, Bergþór Ólason, Birgir Ármannsson, Birgir Þórarinsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Bjarni Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Brynjar Níelsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Haraldur Benediktsson, Jón Gunnarsson, Karl Gauti Hjaltason, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Líneik Anna Sævarsdóttir, Njáll Trausti Friðbertsson, Orri Páll Jóhannsson, Páll Magnússon, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Sigurður Páll Jónsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Steinunn Þóra Árnadóttir, Vilhjálmur Árnason, Willum Þór Þórsson, Þórunn Egilsdóttir

Sátu hjá:

Albert Guðmundsson, Ari Trausti Guðmundsson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Ólafur Þór Gunnarsson, Óli Björn Kárason, Rósa Björk Brynjólfsdóttir

Fjarvist:

Þorsteinn Sæmundsson

Fjarverandi:

Anna Kolbrún Árnadóttir, Hanna Katrín Friðriksson, Lilja Alfreðsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ólafur Ísleifsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Atkvæði eftir þingflokkum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu

Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála hjá heilbrigðisráðuneytinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir örgustu öfugmæli

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir örgustu öfugmæli
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jóhannes Loftsson skrifar: Segjum frá!

Jóhannes Loftsson skrifar: Segjum frá!
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Mér finnst mjög skrítið að hægt sé að komast upp með annan eins munnsöfnuð“

„Mér finnst mjög skrítið að hægt sé að komast upp með annan eins munnsöfnuð“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ný könnun: Dapurt hjá Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn á flugi en Samfylkingin á niðurleið

Ný könnun: Dapurt hjá Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn á flugi en Samfylkingin á niðurleið