fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Minnst 30 veitingastaðir gjaldþrota eða lokað vegna óvissu í miðbænum – Sjáðu listann

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 24. júní 2020 10:46

Mynd af vef Reykjavíkurborgar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minnst 30 veitingastaðir hafa lokað alfarið, tímabundið, eða part úr viku á síðustu misserum vegna gjaldþrota og /eða óvissu vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Þetta er niðurstaða lauslegrar samantekrar Jakobs Einars Jakobssonar, stjórnarmanns í Samtökum ferðaþjónustunnar og veitingamanns á Jómfrúnni. Greint er frá þessu í ViðskiptaMogganum í dag.

Ósjálfbær rekstur

Að sögn Jakobs lengdist listinn til muna í þessum mánuði, en fyrr í júní náði samantekt til 18 veitingastaða.

„Veitingarekstur er í raun ósjálfbær sem sakir standa. Sum tómu rýmanna eru þó að fyllast á ný, og nýir rekstraraðilar komnir þar að. Bjartsýni er að aukast á ný.“

segir Jakob við ViðskiptaMoggann og bætir við að birgjar séu farnir að hugsa sinn gang og íhugi að hætta að þjónustu við miðbæinn og póstnúmerið 101, þar sem samlegðaráhrif náist ekki lengur.

Sjónarsviptir

Margir af þekktustu veitingastöðum landsins eru á listanum sem lagt hafa upp laupana á síðustu misserum, eins og Lækjarbrekka, Grillið, Hressó, Skólabrú og Café París.

Veitingastaðirnir 30 sem Jakob týndi til og birtast í ViðskiptaMogganum, eru eftirfarandi:

1. Lækjarbrekka, Bankastræti 2

2. Jamie Oliver, Pósthússtræti 11

3. Karolina, Pósthússtræti 9

4. Marina á Icelandair hótel, Mýrargötu 14-16

5. Geiri Smart á Icelandair hótel, Hverfisgötu 30

6. Icelandic Streetfood (Alls þrír staðir, einhverjir hafa opnað aftur), Lækjargötu 8

7. Icelandic deli, Lækjargötu 4

8. Hressó, Austurstræti 20

9. Burro, Veltusundi 1

10. Pablo, Veltusundi 1

11. Bergsson, Templarasundi 3

12. Messinn (Lækjargata og Grandi), Grandagarði 8

13. Bryggjan brugghús (Barion opnað á sama stað), Grandagarði 8

14. Café Paris (Duck and Rose opnað á sama stað), Austurstræti 14

15. Fiskmarkaðurinn, Aðalstræti 12 – opnar í ágúst

16. Sæmundur í spari á Kex hostel, Skúlagötu 28

17. Skólabrú, Pósthússtræti 17

18. Gandhi (Er að flytja á annan stað), Pósthússtræti 17

19. Downtown Café, Laugavegi 51

20. Kaffihúsið í Máli og menningu, Laugavegi 18

21. Harry’s (opna í dag að nýju), Laugavegi 84

22. Old Iceland, Laugavegi 72

23. Geysir Bistro Laugavegi, Laugavegi 96

24. Osteria Emiliana Lasagna, Hlemmi mathöll

25. Eldsmiðjan Laugavegi, Laugavegi 81

26. Gummi Ben, Tryggvagötu 22

27. Grillið, Hagatorgi 1

28. Fish and Chips, Tryggvagötu 11

29. Dill – Aðeins opið einn dag í viku, Laugavegi 59

30. Hard Rock – einungis opið á kvöldin, Lækjargötu 2a

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni