fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
Eyjan

Mútugreiðslur í Namibíu sagðar umfangsmeiri en áður var talið – Íslensk stjórnvöld talin ósamvinnuþýð

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 14:50

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greiðslurnar sem sexmenningarnir í Namibíu hafa verið ákærðir fyrir að þiggja, meðal annars frá Samherja, eru hærri en hingað til hefur verið talið. Þetta kom fram í máli Karls Cloete, rannsóknarlögreglumanns ACC spillingarlögreglunnar í Namibíu, er hann gaf skýrslu fyrir dómi í máli Ricardo Gustavo, eins sexmenninganna í gær. Þetta kemur fram í miðlum í Namibíu og RÚV greinir frá.

Sagði Cloete að upphæðin sem átti að tryggja fyrirtækjum í eigu Íslendinga kvóta í landinu, hafi hækkað úr 103 milljónum namibískra dollara í 130 milljónir, eða um 1,2 milljarða króna. Telur Cloete að upphæðin eigi enn eftir að hækka eftir því sem rannsókninni miði áfram, en hann gagnrýndi stjórnvöld á Íslandi,  Angóla, Dúbai og Spáni fyrir að hafa ekki reynst hjálpleg við rannsóknina.

Hefur RÚV eftir Ólafi Þór Haukssyni, héraðssaksóknara, að embættinu hafi borist nokkrar réttarbeiðnir frá Namibíu og engri hafi verið hafnað, en Ólafur sagði við Mannlíf um helgina að kórónuveiran hefði tafið fyrir framgangi málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnir í afar spennandi nótt hjá Brynjari – Er inni sem jöfnunarmaður

Stefnir í afar spennandi nótt hjá Brynjari – Er inni sem jöfnunarmaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Við höfum engan heillandi leiðtoga með sýn og það er okkur erfitt“ 

Fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokks: „Við höfum engan heillandi leiðtoga með sýn og það er okkur erfitt“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Hægri eða vinstri? Röng spurning. Það þarf hvort tveggja“

„Hægri eða vinstri? Röng spurning. Það þarf hvort tveggja“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefán Einar birtir kosningaspá sína – Telur að Píratar detti út og Sjálfstæðisflokkurinn taki fram úr Samfylkingunni

Stefán Einar birtir kosningaspá sína – Telur að Píratar detti út og Sjálfstæðisflokkurinn taki fram úr Samfylkingunni
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gógó Starr hjólar í Sigmund Davíð – „Mjög opinskátt hatursfullur í garð hinsegin- og trans fólks“

Gógó Starr hjólar í Sigmund Davíð – „Mjög opinskátt hatursfullur í garð hinsegin- og trans fólks“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Samkomulag við Arion banka og Landsbankann um fjármögnun First Water

Samkomulag við Arion banka og Landsbankann um fjármögnun First Water