fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Eyjan

Guðmundur Ingi um sektargreiðslur – „Sann­gjarnt að all­ir greiði jafnt“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 7. maí 2020 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, lagði til á Alþingi í gær að finnska leiðin yrði tekin upp hér á landi varðandi sektargreiðslur til lögreglu. Mbl greinir frá.

„Eig­um við ekki að vera sann­gjörn og rétt­lát og taka upp finnsku leiðina, að sekta í pró­sent­um launa, ekki krónu­töl­um.“

Guðmundur Ingi setti málið í samhengi við upphæðina á sektum vegna nagladekkja, sem er 20 þúsund krónur á hvert dekk, alls 80 þúsund fyrir fjögur dekk:

„80 þúsund krón­ur af 200 þúsund krón­um í út­borguðum laun­um eru 40 pró­sent. Af 400 þúsund krón­um laun­um eru það 20 pró­sent. Af 800 þúsund krón­um laun­um eru það 10 pró­sent. Er það sann­gjarnt?“

spurði Guðmundur og taldi svo ekki vera.

Guðmundur sagði sektir ekkert annað en gjöld til ríkisins og vildi að þær tækju mið af launum fólks, ekki síst þegar til stæði að setja á veggjöld og fólk greiddi allskyns önnur gjöld til ríkisins:

„Ég held að kom­inn sé tími til að ef við vilj­um og ætl­um að bera ein­hverja virðingu fyr­ir rétt­læti og lýðræði breyt­um við þessu þannig að það sé sann­gjarnt að all­ir greiði jafnt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur