fbpx
Miðvikudagur 01.janúar 2025
Eyjan

Guðmundur Ingi um sektargreiðslur – „Sann­gjarnt að all­ir greiði jafnt“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 7. maí 2020 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, lagði til á Alþingi í gær að finnska leiðin yrði tekin upp hér á landi varðandi sektargreiðslur til lögreglu. Mbl greinir frá.

„Eig­um við ekki að vera sann­gjörn og rétt­lát og taka upp finnsku leiðina, að sekta í pró­sent­um launa, ekki krónu­töl­um.“

Guðmundur Ingi setti málið í samhengi við upphæðina á sektum vegna nagladekkja, sem er 20 þúsund krónur á hvert dekk, alls 80 þúsund fyrir fjögur dekk:

„80 þúsund krón­ur af 200 þúsund krón­um í út­borguðum laun­um eru 40 pró­sent. Af 400 þúsund krón­um laun­um eru það 20 pró­sent. Af 800 þúsund krón­um laun­um eru það 10 pró­sent. Er það sann­gjarnt?“

spurði Guðmundur og taldi svo ekki vera.

Guðmundur sagði sektir ekkert annað en gjöld til ríkisins og vildi að þær tækju mið af launum fólks, ekki síst þegar til stæði að setja á veggjöld og fólk greiddi allskyns önnur gjöld til ríkisins:

„Ég held að kom­inn sé tími til að ef við vilj­um og ætl­um að bera ein­hverja virðingu fyr­ir rétt­læti og lýðræði breyt­um við þessu þannig að það sé sann­gjarnt að all­ir greiði jafnt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs

Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs
Eyjan
Fyrir 5 dögum

20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla  

20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla  
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að festast í gíslingu ofstækisfólks

Björn Jón skrifar: Að festast í gíslingu ofstækisfólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir ráðherrar hafa tekið við embættum – Myndir frá ríkisráðsfundi

Nýir ráðherrar hafa tekið við embættum – Myndir frá ríkisráðsfundi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug skipar skrifstofustjóra á síðasta degi ríkisstjórnarinnar – Bjarni vanhæfur

Áslaug skipar skrifstofustjóra á síðasta degi ríkisstjórnarinnar – Bjarni vanhæfur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra

Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðreisn fái fjármálaráðuneytið og utanríkismálin – Inga Sæland fylgi hjartanu og taki félagsmálaráðuneytið

Viðreisn fái fjármálaráðuneytið og utanríkismálin – Inga Sæland fylgi hjartanu og taki félagsmálaráðuneytið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Litla saklausa jólabarn

Steinunn Ólína skrifar: Litla saklausa jólabarn