fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Eyjan

Bæjarstjóri kominn í sóttkví – „Mun að sjálfsögðu halda áfram að vinna eins og ekkert hafi í skorist“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 17. mars 2020 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þá er komin formleg tilkynning: Ég er komin í sóttkví heima hjá mér og sama gildir um eiginmann og dóttur,“

segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar á Facebook nú í dag. Hún fékk heimsókn frá manni sem reyndist smitaður af kórónaveirunni, en segist einkennalaus:

„Ástæðan: Á laugardagskvöldið kom vinur okkar í heimsókn sem seinna greindist smitaður. En það er enginn veikur og allir hressir; ennþá að minnsta kosti🤗“

segir Íris og nefnir að hún hafi komið upp vinnuaðstöðu á heimili sínu, en taki ekki á móti gestum:

„Ég er búin að koma upp nýrri “bæjarstjóraskrifstofu“ í Búhamrinum og mun að sjálfsögðu halda áfram að vinna eins og ekkert hafi í skorist og sinni mínum skyldum. Allir fundir í fjarfundarformi eins og undanfarnar vikur. Get samt ekki tekið á móti gestum en er alltaf til í símtal.🥰
Þetta er veruleikinn sem við búum við í dag!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Einræðisherrann hefur tekið sér stöðu í Hvíta húsinu

Einræðisherrann hefur tekið sér stöðu í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón tekur með auðmýkt og hlýju á móti nýjum verkefnum – „Ekkert á Íslandi mér óviðkomandi“

Jón tekur með auðmýkt og hlýju á móti nýjum verkefnum – „Ekkert á Íslandi mér óviðkomandi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Nú verður skákað í skjóli Trumps

Sigmundur Ernir skrifar: Nú verður skákað í skjóli Trumps
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Inga Sæland: „Við munum marka okkar spor í sandinn strax á þessu fyrsta ári“

Inga Sæland: „Við munum marka okkar spor í sandinn strax á þessu fyrsta ári“