fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Segja Guðmund hafa brotið gegn heiðursmannasamkomulagi – „Getum við því ekki setið hjá lengur“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 28. febrúar 2020 16:42

Guðmundur við ráðhúsið á Ísafirði. Mynd: Ágúst G. Atlason / gusti.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Gunnarsson, sem hætti sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar í lok janúar, var í ítarlegu viðtali við Mannlíf í dag þar sem hann útskýrir brotthvarf sitt úr bæjarstjórastólnum. Sagðist hann ekki hafa viljað vera strengjabrúða, heldur stjórnandi og gat ekki sætt sig við skilyrði sem honum voru sett eftir átakafund.

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður bæjarráðs, Hafdís Gunnarsdóttir, segir við héraðsmiðilinn bb.is að með viðtalinu hafi  Guðmundur brotið gegn heiðursmannasamkomulagi sem hann sjálfur hafi stungið upp á við starfslok sín.

„Var það gert munnlega. Nú hefur hann margoft vanefnt það samkomulag með ítrekuðum viðtölum í fjölmiðlum. Ljóst er að umræðan hans er farin að bitna á okkar litla samfélagi og getum við því ekki setið hjá lengur“

segir Hafdís sem boðar viðbrögð frá meirihlutanum á næstunni.

Sjá nánar: Guðmundur ljóstrar upp um starfslokin:„Var verið að leita að strengjabrúðu“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur