fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Eyjan

Fjallabyggð stelur sveitarstjóranum frá Langanesbyggð

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 28. febrúar 2020 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, hefur verið ráðinn sveitarstjóri Fjallabyggðar. Hefur hann óskað eftir að láta að störfum samstundis, en hann hefur störf þann 9. mars í Fjallabyggð.

Greint er frá þessu á heimasíðum Fjallabyggðar og Langanesbyggðar.

Elías hefur verið sveitarstjóri Langanesbyggðar síðan 2014, en tekur nú við af Gunnari Birgissyni, sem lét af störfum fyrir áramót.

„Mér var einfaldlega boðið starf í Fjallabyggð og ég ákvað að taka því,“

hefur RÚV eftir Elíasi.

Samkvæmt heimildum Eyjunnar bauð Fjallabyggð Guðmundi Gunnarssyni, fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar einnig starfið, sem hann þáði ekki.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur