fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Eyjan

Viðar er brjálaður út í Sjálfstæðisflokkinn – „Aumleg sýndarmennska. Aumlegur áróður“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 15:59

Viðar Eggertsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikstjórinn Viðar Eggertsson hefur látið sig málefni eldri borgara varða innan baráttuhópsins Gráa hersins, hins róttæka arms Félags eldri borgara.

Hann gagnrýnir harðlega framsetningu Sjálfstæðisflokksins um kjör eldri borgara sem dreift var í bæklingi á heimili landsins og sýnir meðal annars hvernig ráðstöfunartekjur hjóna í lægsta tekjuhópi hafi hækkað um allt að 39% milli áranna 2013 til 2018.

„Aumleg sýndarmennska. Aumlegur áróður. Sjálfstæðisflokkurinn birtir áróðursmyndir um kjör eldri borgara – án útskýringa – og dreifir á heimili landsins,“

segir Viðar og spyr gagnrýnna spurninga:

  • Af hverju miða þau við 66 ára aldur, þegar lögboðni eftirlaunaaldurinn er 67 ára?
  • Hvaða tölur liggja að baki? Ellilífeyrir? Lífeyrissjóðstekjur? Fjármagnstekjur? Atvinnutekjur? Allar tekjur hafa mismunandi skerðingaráhrif á ellilífeyri frá TR
  • Eru þetta sameiginlegar tekjur hjóna, eða tekjur hvors um sig?
  • Eru þetta tekjur fyrir eða eftir skatt?

Hann birtir síðan eftirfarandi síðu úr bæklingi Sjálfstæðisflokksins:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Spyr hvort RÚV reki fréttastofu eða stundi skipulagt einelti

Spyr hvort RÚV reki fréttastofu eða stundi skipulagt einelti
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist: „Ástandið er orðið gjörsamlega stjórnlaust víða og það kemur nákvæmlega til út af þessu“

Diljá Mist: „Ástandið er orðið gjörsamlega stjórnlaust víða og það kemur nákvæmlega til út af þessu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún lét stjórnarandstöðuna heyra það í óundirbúnum fyrirspurnartíma – „Ég ætla bara að biðja fólk að gæta orða sinna“

Kristrún lét stjórnarandstöðuna heyra það í óundirbúnum fyrirspurnartíma – „Ég ætla bara að biðja fólk að gæta orða sinna“