fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Eyjan

Bjarni segir sölu Íslandsbanka geta komið í veg fyrir vegtolla – „Aug­ljós kost­ur“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 08:59

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Verði af sölu banka gætum við breytt hugmyndum um gjaldtöku á nýjum leiðum og hér á Reykjavíkursvæðinu, ég sæi fyrir mér að vegtollar myndi einskorðast við stærstu mannvirki eins og ný Hvalfjarðargöng og Sundabraut og eftir atvikum stöku verkefni sem flýta á sérstaklega. Stór verkefni í vega- og hafnagerð bíða og svo þarf nýjan gagnastreng til landsins. Öll þessi verkefni skapa atvinnu og auka verðmætasköpun,“

segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, við Morgunblaðið í dag.

Hann tekur sérstaklega fram að selja ætti hlut í Íslandsbanka, en eigið fé hans er um 170 milljarðar:

„Miðað við verðmat markaðar­ins á fjár­mála­fyr­ir­tækj­um er ólík­legt að við fengj­um fullt bók­fært verð fyr­ir bank­ann. Það er engu að síður rétt að mínu mati að losa um eign­ar­haldið í skref­um og 25% hlut­ur í bank­an­um er tuga millj­arða króna virði. Þá fjár­muni ætt­um við að nýta til arðbærra fjár­fest­inga í innviðum,“

seg­ir Bjarni og bætir við:

„Nú þegar hag­kerfið kóln­ar er aug­ljós kost­ur að losa um eign­ar­hald rík­is­ins á fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og verja fjár­mun­um sem þannig fást í innviðafjár­fest­ing­ar. Með slíku get­ur ríkið styrkt grunnstoðir og komið með inn­spýt­ingu eins og nú er þörf á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins

Svarthöfði skrifar: Staksteinar beita Albaníuaðferðinni gegn varaformanni Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum