fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Eyjan

Minni hagnaður hjá Össuri – 1.4 milljarðar greiddir í arð

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 09:29

Össur hf. Mynd ja.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stoðtækjafyrirtækið ÖSsur skilaði hagnaði upp á 69 milljónir bandaríkjadala á síðasta ári, eða um 8.5 milljarða króna. Það er nokkuð minni hagnaður en í fyrra, þegar fyrirtækið hagnaðist um 80 milljónir bandaríkjadala, eða um 10 milljarða króna.

Skuldir jukust um 38.7% og fóru úr 376 milljónum dala í tæpa 522 milljónir dala, en eigið fé jókst um 5.8% úr 537.5 milljónum dala í 569 milljónir dala.

Þetta kemur fram í ársskýrslu Össurar sem birt er á vef Kauphallarinnar.

Stjórn Össurar mun leggja til að 1.2 milljarðar verði greiddir út sem arður.

„Hátæknivörur seldust vel, þar á meðal nýi gervigreindarökklinn PROPRIO og nýja slitgigtarspelkan Unloader One X. Einnig náðist góður árangur í ytri vaxtarstefnu félagsins þar sem þrjú fyrirtæki voru keypt á síðasta ári og skrifað var undir samning um að kaupa stoðtækjaframleiðandann College Park Industries,“

segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir óvíst að Kristrúnu takist að halda Degi úti í horni til lengdar

Segir óvíst að Kristrúnu takist að halda Degi úti í horni til lengdar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi

Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi