fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
Eyjan

Atvinnuleysi á Íslandi tvöfaldast síðan 2017 – 40% atvinnulausra eru erlendir ríkisborgarar

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 17. janúar 2020 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atvinnuleysi mældist 4.2 % í desembermánuði. Það er mesta mælanlega atvinnuleysi síðan 2013,en þá voru 4.5 % án atvinnu. Þetta er tvöföldun á atvinnuleysi ef miðað er við desembermánuð árið 2017, en þá mældist atvinnuleysi 2.2 %. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar og RÚV greinir frá.

Líkt og Eyjan hefur áður greint frá voru aðeins um 2500 störf laus á síðasta ársfjórðungi 2019, samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands og mældist hlutfall lausra starfa um 1.1 %. Fjöldi atvinnulausra er hins vegar um 8.200 manns.

Karlar eru í meirihluta þeirra sem eru án atvinnu, eða 4.600. Konur eru 3.400. Þá eru um 40% atvinnulausra erlendir ríkisborgarar.

Samkvæmt spám Vinnumálastofnunar stefnir í aukið atvinnuleysi í janúar, eða 4.7 %.

Sjá einnig: Um 8000 manns atvinnulausir – Aðeins 2500 laus störf – Segir lífskjarasamninga leiða til frekari uppsagna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Mér finnst mjög skrítið að hægt sé að komast upp með annan eins munnsöfnuð“

„Mér finnst mjög skrítið að hægt sé að komast upp með annan eins munnsöfnuð“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ný könnun: Dapurt hjá Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn á flugi en Samfylkingin á niðurleið

Ný könnun: Dapurt hjá Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn á flugi en Samfylkingin á niðurleið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Donald Trump lýsir yfir sigri og hrósar Elon Musk sérstaklega – „Hann er frábær náungi“

Donald Trump lýsir yfir sigri og hrósar Elon Musk sérstaklega – „Hann er frábær náungi“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Stuðningsmenn Kamölu Harris í áfalli – Sjáðu myndirnar

Stuðningsmenn Kamölu Harris í áfalli – Sjáðu myndirnar