fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Sigmundur gagnrýndi ræðu Katrínar: Sagði þá sem tala mest oft nálgast málin á kolrangan hátt

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 21:29

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir fjallaði mikið um baráttuna við loftlagsvandan í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld.

„Við höfum alltaf þurft að lesa skilaboð náttúrunnar og sjaldan eða aldrei hafa skilaboð náttúrunnar verið jafn skýr, ekki aðeins hér á Íslandi heldur um heim allan,“ sagði Katrín meðal annars.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins var næstur upp í pontu. Hann gagnrýndi ríkisstjórnina og talaði trekk í trekk um „sýndarpólítík“.

Einnig talaði Sigmundur um loflagsmál þar sem hann sagði:

„Þau eru vissulega stórt mál og mikilvægt, en þau eiga það sameiginlegt með öðrum málum sem vekja athygli, að þau sem tala mest um þau, nálgast þau oft á kolrangan hátt.“

Þessi ummæli Sigmundar verða að teljast ansi sérstök þegar hugsað er um hið umtalaða orkupakkamál, en þá var það einmitt flokkur Sigmundar, Miðflokkurinn sem talaði langmest allra flokka.

Sigmundur talaði einnig um valdaójafnvægi í ríkisstjórninni og gaf í skyn að Vinstri Grænir hefðu mikla stjórn á hinum ríkisstjórnarflokkunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
Eyjan
Í gær

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“

Snorri vill leggja Fjölmiðlanefnd niður – „Það er bara gert grín að þessu, þetta er bara brandari“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“

Þrumuræða Ingu Sæland vekur mikla athygli – „Ég fyrirlít stjórnvöld sem ætla ekki að taka á þessu“