fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
EyjanNeytendur

Áfengi dýrast á Íslandi í allri Evrópu – Áfengisskattar hækka enn frekar um áramót

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 10. september 2019 08:46

Er áfengi of dýrt hér á landi?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri rannsókn Eurostat á verði á áfengi í bæði ESB og EFTA löndunum er Ísland sá staður hvar áfengi er dýrast. Kom í ljós að verð á áfengi hér á landi er meira en tvöfalt meira en meðaltalsverðið í Evrópu. Meðaltalið er reiknað sem 100% í Evrópu, en Ísland mælist með 267.6.

Næst kemur Noregur með 252.2, en áfengisskattar eru afar háir þar líkt og hér á landi, en í fjárlögum Íslands fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir skattahækkun á áfengi sem nemur 2.5 prósentum og tekur gildi um áramótin.

Þetta er í takt við fyrri kannanir, bæði á áfengi og annarri þjónustu hér á landi.

Sjá nánar: Reykjavík er næstdýrasta borg í Evrópu – Með dýrasta bjórinn og dýrustu söfnin

Sjá nánar: Gríðarlegur verðmunur á Reyka vodka á Íslandi og í Bandaríkjunum

Sjá nánar: Íslenskir bjórframleiðendur fullir gremju:„Mun flóknara að brugga góðan bjór en að búa til vín“

Samanburður við önnur lönd

Ísland sker sig nokkuð úr frá öðrum löndum sem við viljum bera okkur saman við, líkt á sjá má á töflunni hér að neðan en ódýrasta áfengið fæst í Norður Makedóníu og Bosníu.

Land      Prósent af meðalverði í Evrópu

Ísland – 267.6

Noregur – 252.2

Svíþjóð – 152

Bretlandi – 129

Danmörk – 124

Þýskaland – 88.5

Spánn- 84

Norður-Makedónía og Bosnía – 72

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
20.06.2019

Hefur þú tekið smálán? – Framkvæmdu þessi 3 skref til að vernda hagsmuni þína

Hefur þú tekið smálán? – Framkvæmdu þessi 3 skref til að vernda hagsmuni þína
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“
EyjanNeytendur
19.04.2019

Umfelgunarkostnaður getur numið tugum þúsunda

Umfelgunarkostnaður getur numið tugum þúsunda