fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Laun nýs seðlabankastjóra hækka um tæpa milljón á mánuði

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:10

Ásgeir og Már Guðmundsson. Mynd_Eyþór DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgeir Jónsson hagfræðingur, tók við sem bankastjóri Seðlabanka Íslands í dag af forvera sínum, Má Guðmundssyni. Ásgeir hefur starfað við hagfræðideild HÍ frá árinu 2004, sem lektor og dósent, en hann hefur verið deildarforseti frá árinu 2015.

Mánaðartekjur Ásgeirs árið 2018 voru tæpar 1.2 milljónir króna, samkvæmt tekjublaði DV sem kemur út á morgun,. Upplýsingarnar byggja á greiddu útsvari samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Mánaðartekjur Más Guðmundssonar fyrir árið 2018, voru rúmlega 2.1 milljón króna og ljóst að laun Ásgeirs verða ekki undir þeirri upphæð.

Til samanburðar má nefna að Höskuldur H. Ólafsson, fyrrverandi bankastjóri Arion banka, var með rúmar 5.8 milljónir í tekjur á mánuði fyrir árið 2018.

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka var með tæpar 4.9 milljónir á mánuði í tekjur og þá var Lilja Björk Einarsdóttir, Landsbankastýra með tæpar 3.4 milljónir á mánuði í tekjur árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðni hryggur yfir græðginni – „Öllum er víst sama um þig, Freyja mín“

Guðni hryggur yfir græðginni – „Öllum er víst sama um þig, Freyja mín“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni