fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Stjórnendur íslenskra fyrirtækja þurfa ekki lengur að búa á Evrópska efnahagssvæðinu

Karl Garðarsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnvöld áforma lagasetningu þar sem framkvæmdastjórum, og öðrum stjórnendum íslenskra fyrirtækja, verður ekki lengur skylt að búa á Íslandi, Færeyjum, eða í aðildarríkjum EES- samningsins. Þetta þýðir að yfirmenn íslenskra fyrirtækja mega búa hvar sem er í heiminum, svo framalega sem þeir eru frá ofangreindum ríkjum.

Með frumvarpinu er lagt til að ríkisborgarar EES-ríkja, EFTA ríkja og Færeyja, sem búsettir eru utan þessara ríkja, og ríkisborgarar þriðju ríkja, sem búsettir eru á Evrópska efnahagssvæðinu, þurfi ekki lengur undanþágu ráðherra til að vera í stjórn eða vera framkvæmdastjórar

Þessi lagsetning er tilkomin vegna athugasemda eftirlitstofnunar EFTA, en stofnunin gerði fyrst athugasemdir við þessi skilyrði íslenskra laga árið 2014. Þannig er talið að ekki sé hægt að setja höft á rétt ríkisborgara á EES-svæðinu til að öðlast staðfestu á yfirrráðsvæði einhvers annars ríkis á svæðinu. Staðfesturétturinn felur meðal annars í sér rétt til að hefja og stunda sjálfstæða atvinnustarfsemi og til að stofna og reka ný fyrirtæki.

Þetta þýðir einnig að fyrirtækjaskrá þarf ekki lengur að fylgjast með búsetu þeirra aðila sem um ræðir.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla