fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Þau sóttu um starf upplýsingafulltrúa Seðlabankans

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. júní 2019 18:30

Hús Seðlabankans við Kalkofnsveg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar var ráðinn í starf upplýsingafulltrúa Seðlabanka Íslands í síðustu viku.
 
Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum sóttu rúmlega 50 manns um starfið og drógu tveir þeirra umsókn sína til baka áður en ráðið var í starfið.
Eftirtaldir einstaklingar sóttu um:
Anna Margrét Sigurðardóttir Sérfræðingur
Ásgrímur Sigurðsson Verkefnastjóri
Bragi Ólafsson Alþjóðasamskiptafræðingur
Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir Nemi
Bryndís Pjetursdóttir Markaðsfræðingur
Brynja Þrastardóttir Viðskiptafræðingur
Daði Rúnar Pétursson Stjórnmálafræðingur
Einar Þór Sigurðsson Ritstjóri
Friðrik Sigurbjörn Friðriksson Alþjóðasamskiptafræðingur
Grétar Sveinn Theodórsson Ráðgjafi
Guðmundur Hörður Guðmundsson Kennari
Guðrún Helga Sigurðardóttir Blaðamaður
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Sérfræðingur í samskiptamálum
Gunnlaugur Snær Ólafsson Blaðamaður
Gunnur Sveinsdóttir Gæðastjóri
Gunnþóra Mist Björnsdóttir Viðskiptafræðingur
Gustavo Marcelo Blanco (Starfsheiti vantar)
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé Viðskiptafræðingur
Hannes Valur Bryndísarson Stjórnmálafræðingur
Heiðrún Þráinsdóttir Viðskiptafræðingur
Heimir Snær Guðmundsson Kennari
Hildur Hilmarsdóttir Laganemi
Hjálmar Karlsson Ráðgjafi
Hjördís Kvaran Einarsdóttir Kennari
Hrannar Már Sigurðsson Viðskiptaverkfræðingur
Högni Brekason Sagnfræðingur
Ingibjörg Ásta Gunnarsdóttir Mannfræðingur
Jóhann Torfi Ólafsson Markaðsstjóri
Jón Ragnar Ragnarsson Kennari
Karlotta Halldórsdóttir Verkefnastjóri
Kári Finnsson Hagfræðingur
Kolbrún Aðalsteinsdóttir Markþjálfi
Kolfinna Von Arnardóttir Framkvæmdastjóri
Kristjana Jónsdóttir Verkefnastjóri
María Margrét Jóhannsdóttir Alþjóðasamskiptafræðingur
Rakel Rut Nóadóttir Alþjóðasamskiptafræðingur
Rúna Birna Hagalínsdóttir Viðskiptafræðingur
Sigríður Nanna Gunnarsdóttir Listfræðingur
Sigurjón Bjarni Sigurjónsson Framleiðandi
Stefán Rafn Sigurbjörnsson Fréttamaður
Steinunn Guðjónsdóttir Verkefnastjóri
Sunna Marteinsdóttir Almannatengill
Sunna Kristín Hilmarsdóttir Blaðamaður
Teitur Erlingsson Samskiptastjóri
Telma Sveinbjarnardóttir Kennari
Una Jónsdóttir Deildarstjóri
Unnur Helga Möller Verkefnastjóri
Þórarinn Hjálmarsson Markaðsstjóri
Þórey Mjallhvít H Ómarsdóttir Framkvæmdastjóri
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir tíma til kominn að þora að spyrja stóru spurninganna um lífeyrissjóðina – „Við erum þrælar eigin kerfis“

Ragnar segir tíma til kominn að þora að spyrja stóru spurninganna um lífeyrissjóðina – „Við erum þrælar eigin kerfis“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Brynjar átti ekkert mótsvar á Grund

Brynjar átti ekkert mótsvar á Grund