fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Eyjan

Bara Bára þarf að eyða upptökunni frá Klausturmálinu

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 28. maí 2019 09:00

Bára Halldórsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 Persónuvernd gerði Báru Halldórsdóttur að eyða upptöku sinni frá því hún tók upp samtal þingmanna á Klaustur barnum í fyrra og hefur hún frest til 5. Júní til þess.

Úrskurður Persónuverndar nær aðeins yfir upptöku Báru, en DV/Eyjan og Stundin fengu afrit einnig, og nokkru síðar fékk lagaskrifstofa Alþingis þær einnig til skoðunar. Hinsvegar er það aðeins Bára sem þarf að eyða sinni upptöku.

Þetta kemur fram í svari Persónuverndar við fyrirspurn RÚV.

Persónuvernd úrskurðaði að upptaka Báru brytu gegn persónuverndarlögum, en varð ekki við kröfu Miðflokksins um sektargreiðslu og vísaði ásökunum Miðflokksins að um samsæri væri að ræða, á bug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Borgarstjórnarviðræður

Óttar Guðmundsson skrifar: Borgarstjórnarviðræður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ást er allt sem þarf

Steinunn Ólína skrifar: Ást er allt sem þarf
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur ósátt vegna herbergjamálsins og hnýtir í Samfylkinguna – „Með eindæmum lítilmannlegt“

Hildur ósátt vegna herbergjamálsins og hnýtir í Samfylkinguna – „Með eindæmum lítilmannlegt“