fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
Eyjan

Er Katrín Jakosbóttir strengjabrúða karla? ,,Þetta hættir aldrei“

Eyjan
Laugardaginn 9. febrúar 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra landsins er í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið. Viðtalið birtist í dag en þar fer Katrín vítt og breitt yfir sviðið.

Katrín hefur verið framvarðarsveit VG til fjölda ára og formaður flokksins frá árinu 2013. Alla tíð hefur hún verið sögð vera strengjabrúða karla. Að hún takki ekki sínar ákvarðanir sjálf.

Katrín talar um að í dag sögð hún vera strengjabrúða Bjarna Benediktssonar en hún er leiðir ríkisstjórnina en þar sitja með VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn.

„Ég er sögð strengjabrúða karla, sem taki ekki sjálfstæðar ákvarðanir. Það er alltaf einhver karl sem stjórnar mér, þetta hefur verið sagt frá því ég byrjaði í stjórnmálum. Steingrímur, Bjarni, eða einhver annar, þetta hættir aldrei,“ segir Katrín sem dæmi um kvenfyrirlitningu sem hún finnur fyrir,“ segir Katrín í Fréttablaðinu.

„Ísland mælist í efsta sæti Alþjóðaefnahagsráðsins, WEF, þegar kemur að jafnrétti. Ég fæ mikið til mín af erlendum blaðamönnum sem vilja spyrja mig út í það. Þeim kemur alltaf jafn mikið á óvart þegar ég svara því til að þó að við stöndum vel sé enn margt óunnið í jafnréttismálum á Íslandi,“ segir Katrín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Undarlegt að fólk gagnrýni þá skoðun sem einhvers konar „menntasnobb““

„Undarlegt að fólk gagnrýni þá skoðun sem einhvers konar „menntasnobb““
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiða Björg Hilmisdóttir: Kannski er mér kennt um að Sjálfstæðisflokkurinn komst ekki til valda

Heiða Björg Hilmisdóttir: Kannski er mér kennt um að Sjálfstæðisflokkurinn komst ekki til valda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu

Orðið á götunni: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Hver tekur við af Ásthildi Lóu sem mennta- og barnamálaráðherra?

Könnun – Hver tekur við af Ásthildi Lóu sem mennta- og barnamálaráðherra?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Höfnum vansældarviðskiptum og veljum vellíðan

Steinunn Ólína skrifar: Höfnum vansældarviðskiptum og veljum vellíðan