fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Eyjan

„Stemningin hjá Miðflokknum: Allt í steik, eða allir í sleik?“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 12:00

Samsett mynd -Eyjan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gjarnan alvörugefið andrúmsloftið á Alþingi þar sem starfsmenn þjóðarinnar reyna að ákveða hvað best sé fyrir landsmenn alla. Það er því ekki að undra að stundum sé reynt að létta það andrúmsloft með einum eða öðrum hætti.

María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, sá björtu hliðarnar á atlotum Miðflokksmannanna Þorsteins Sæmundssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í gær þegar Þorsteinn, sem gegndi embætti sínu sem 5. varaforseti Alþingis og Sigmundur Davíð, þurftu eitthvað að ræða málin.

María Rut tók upp myndband af þeim kumpánum og túlkaði atlot þeirra á tvíræðan hátt, líkt og sjá má hér að neðan:

„Stemningin hjá Miðflokknum: Allt í steik, eða allir í sleik? ?“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gunnar bendir á sláandi staðreynd um stýrivextina – „Hvergi í veröldinni er auður hinna ríku varinn af eins miklum ákafa“

Gunnar bendir á sláandi staðreynd um stýrivextina – „Hvergi í veröldinni er auður hinna ríku varinn af eins miklum ákafa“