fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Eyjan

Björn Bjarnason: „Þetta er réttnefnd pólitísk spilling“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 30. desember 2019 11:30

Mynd Hanna DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um kreppu jafnaðarmennskunnar í pistli sínum í dag. Fer hann yfir útreið breska Verkamannaflokksins á dögunum, sem var sú versta í 80 ár og nefnir einnig að jafnaðarmannaflokkar í Þýskalandi og á Norðurlöndunum séu í tilvistarvanda, jafnvel þótt þeir séu í ríkisstjórn.

Þá nefnir Björn að Sjálfstæðisflokkurinn gegni mikilvægu hlutverki í tilurð jafnaðarmanna:

„Hér á landi er óvild í garð Sjálfstæðisflokksins sameiningartákn þeirra sem berjast fyrir vinstrimennsku. Má segja að þetta hafi sterkan svip á íslensk stjórnmál í um 20 ár eða frá því að Samfylkingin var stofnuð árið 2000,“

segir Björn og heldur áfram:

„Línur í þessu efni skýrðust fyrir þingkosningarnar 2003 þegar Samfylkingin skipaði sér með Baugsmönnum og Fréttablaðinu í von um að bola Sjálfstæðisflokknum úr ríkisstjórn. Að flokki sé haldið á floti með rógi og dylgjum um að andstæðingur hans eigi hlut að öllu sem miður fer eitrar pólitískt andrúmsloft og þjónar aðeins þeim tilgangi að beina athygli frá gjaldþroti eigin stefnu. Þetta er réttnefnd pólitísk spilling.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”