fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Eyjan

Gísli Marteinn greindist með krabbamein – „Vildi ekki vera að búa til ein­hverja dramatík“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 23. desember 2019 08:59

Gísli Marteinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Marteinn Baldursson, fjölmiðlamaður, greindist með krabbamein í nefi á dögunum, en hann greinir frá þessu í árlegum jólapósti sínum til vina og vandamanna og Fréttablaðið greinir frá.

„Engar á­hyggjur, ég er alveg hraustur. Grunn­frumu­krabba­mein er ekki lífs­hættu­legt og er talið svo sak­laust að það er ekki tekið með í tölum um ný­gengi krabba­meins á Ís­landi. Það stendur að minnsta kosti á Vísinda­vefnum. En heitir samt þessu hræði­lega nafni,“

segir Gísli í tölvupóstinum.

Meinið var greint í vor og var strax skorið burt:

„Ég var hins vegar ekkert að segja frá þessu þá, Vikan var enn­þá í loftinu ég vildi ekki vera að búa til ein­hverja dramatík út af ein­hverju sem er ekki neitt neitt.“

Gísli endar tölvupóstinn á því að birta mynd af sér hvar hann segir:

„Myndin hér að neðan er tekin á meðan ég var að bíða eftir strætó eftir að meinuð var skorið burtu. Strætó er alltaf góður, en aldrei betri en þegar er ný­búið að skera burtu krabba­mein af nefinu, :)“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði

700 milljón króna jákvæður viðsnúningur Hofgarða – DV og miðlar Fjölmiðlatorgsins reknir með hagnaði
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum

Guðlaugur Þór gagnrýnir Jóhann Pál og segir hann skreyta sig með stolnum fjöðrum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Opinn fundur um tjáningarfrelsi og framtíð fréttamennsku

Opinn fundur um tjáningarfrelsi og framtíð fréttamennsku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki

Þorsteinn Pálsson: Samskiptin við Bandaríkin lík samskiptum við alræðisríki