fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Eyjan

Ólæsir strákar verða ólæsir karlar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 4. desember 2019 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður Pisa-könnunar á læsi eru áhyggjuefni sem fyrr. Einn af hverjum þremur drengjum getur ekki lesi almennilega. Skýringarnar eru sjálfsagt marþættar, en líklega er þeirra helst að leita í tölvum- og snjallsímum, allur sá heimur virðist fremur soga til sín pilta en stúlkur. Það er líka orðið áberandi hversu miklu fleiri konur en karlmenn leita sér menntunar í æðri menntastofnunum.

Gleymum því svo ekki að ólæsir strákar verða um síðir ólæsir karlar. Og þá getur voðinn satt að segja verið vís.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Obama biður Bandaríkjamenn um að verja lýðræðið

Obama biður Bandaríkjamenn um að verja lýðræðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk