fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Eyjan

Reykjavíkurmeirihlutinn umkringir Sjálfstæðisflokkinn – „Þétting byggðar er alltaf góð. Líka í kringum Valhöll.“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tillaga að uppbyggingu skrifstofubyggingar og íbúðahúsnæðis við Háaleitisbraut 1 var samþykkt á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í gær. Formaður ráðsins, píratinn Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fagnar þessu á Twitter en þar kemur fram að um 47 nýjar íbúðir sé að ræða og 5 hæða skrifstofubygging, með 125 bílastæðum og 115 hjólastæðum. Alls nemur aukningin 7500 fermetrum.

Þá verður bætt við lóðina tveimur nýjum byggingarreitum og heimilt verður að stækka hús Veitna við Bolholt 5. Einnig er heimild fyrir byggingu fimm hæða skrifstofubyggingu með bílakjallara næst Kringlumýrarbraut og á horni Skipholts og Bolholts er heimild fyrir sex hæða íbúðarhúsi með bílakjallara, sem og þjónustu – og verslunarrými á 1. hæð.

Líkt og margir vita eru höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, sem stendur á sömu lóð við Háaleitisbraut.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða

Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar

Hanna Katrín: Lélegir innviðir Þrándur í Götu ferðaþjónustunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik