fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Eyjan

Forvarnarverkefni gegn kynbundnu ofbeldi fær drjúgan Evrópustyrk

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 4. nóvember 2019 16:30

Mynd af vef Reykjavíkuborgar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum fór formlega af stað tveggja ára samstarfsverkefni á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, Háskóla Íslands, Ofbeldisforvarnaskólans og samstarfsaðila í Glasgow í Skotlandi. Markmið þess er að vinna að forvörnum gegn kynbundnu ofbeldi í íþrótta- og æskulýðsstarfi, samvkæmt vef Reykjavíkurborgar.

Stefnan er að nýta aðferðir óformlegs náms í þessu verkefni, þann kraft, gleði og þekkingu á forvörnum sem er fyrir hendi innan íþrótta- og æskulýðsgeirans til að byggja upp kraftmiklar forvarnir gegn kynbundnu ofbeldi.

Meðal þess sem verkefnið nær til á næstu tveimur árum er að halda námskeið fyrir starfsfólk, gera fræðsluefni fyrir foreldra, efna til ungmennaskipta, kennsluáfangar í HÍ og gera heimildamynd og myndbönd fyrir íþróttaþjálfara.

Verkefnið hlaut styrk upp á 176.854 evrur eða  25 milljónir króna úr æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu

Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna