fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Eyjan

Bankarnir skoða Samherjamálið

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 08:58

Yfirdráttarlán heimilanna eru að aukast.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arion banki hyggst fjalla um Samherjamálið á stjórnarfundi og mun Íslandsbanki líklega gera hið sama í dag, að sögn Morgunblaðsins. Vill Landsbankinn ekki gefa upp upplýsingar um einstaka viðskiptavini. Verða viðskipti bankanna við Samherja skoðuð ítarlega, en ekki er vitað hversu umfangsmikil viðskiptin við Samherja eru erlendis.

Hefur starfandi forstjóri Samherja, Björgólfur Jóhannsson, sagst ætla að upplýsa bankanna eins og kostur sé, þeir hafi ekkert að fela.

DNB bankinn í Noregi hefur einnig tekið Samherjamálið til skoðunar, en bankinn kemur víða við í Samherjaskjölunum og er talinn hafa millifært 70 milljónir dollara, eða um 8.6 milljarða króna, í gegnum félagið Cape cod FS á Marshall-eyjum. Millifærslan var stöðvuð sem leiddi til rannsóknar á félaginu og lét DNB loka reikningnum í kjölfarið og hætti þjónustu við félagið í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Heil eilífð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Heil eilífð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum

Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið og „sósíalismi andskotans“

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið og „sósíalismi andskotans“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“

Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“