fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Eyjan

Ríkislögreglustjóri greitt tæpa 3.3 milljarða til verktaka á átta árum

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 15:30

Deilt hefur verið um embætti ríkislögreglustjóra og persónu hans undanfarið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tímabilinu 2010 -2018 keypti embætti ríkislögreglustjóra verktakaþjónustu og ráðgjöf fyrir tæplega 3.3 milljarða króna, samkvæmt svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins.

Kostnaðurinn í fyrra var rúmar 438 milljónir, en dýrasta árið var 2014, eða rúm 451 milljón.

Hér má síðan sjá hverjir þáðu greiðslurnar, en um fjölmarga aðila er að ræða, allt frá lögfræðingum, til björgunarsveita, túlka og forritara.

Í erfiðri stöðu

Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, hefur verið til skoðunar í dómsmálaráðuneytinu eftir að átta af níu lögreglustjórum lýstu yfir vantrausti á Harald í kjölfar viðtals hans við Morgunblaðið, þar sem hann sagði óánægjuna með störf hans stafa af aðferðarfræði hans við að taka á spillingu innan lögreglunnar.

Hefur dómsmálaráðherra gefið því undir fótinn að hugsanlega þyrfti að bregðast við með skipulagsbreytingum, sem fælust til dæmis í því að fella starfsemi ríkislögeglustjóra undir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir óvíst að Kristrúnu takist að halda Degi úti í horni til lengdar

Segir óvíst að Kristrúnu takist að halda Degi úti í horni til lengdar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það má semja um aðildarskilmála að ESB – mörg dæmi sýna það og sanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast

Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi

Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi