fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Eyjan

Leigusamningum fjölgar um 47 prósent milli ára

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 9. október 2019 08:36

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2019. Heildarfjöldi samninga á landinu var 963 í september 2019 og fjölgar þeim um 40% frá ágúst 2019 og um 47,2% frá september 2018.

Mesta hlufallslega fjölgunin milli ára var á Suðurnesjum, eða 87.5% en minnst á vestfjörðum, eða 8.3 prósent.

Mesta breytingin milli mánaða var á Vesturlandi, eða 120 prósent, en minnst á Norðurlandi, eða 10.8%

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi