fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Eyjan

Svandís Svavarsdóttir: Ríkið getur ekki gripið inn í

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 29. október 2019 09:08

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir læknar sögðu upp á Reykjalundi í gær í kjölfar uppsagnar á forstjóra og síðar framkvæmdastjóra Reykjalundar. Hafa því alls átta af 15 læknum sagt upp störfum. Fjórir til viðbótar eru sagðir íhuga stöðu sína og stefnir því í algeran glundroða ef fram heldur sem horfir, enda erfitt að ráða inn lækna þar sem um mjög sérhæfða starfssemi er að ræða. Einhverjir læknar ætla þó að vinna út uppsagnarfrestinn, en ekki allir.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir við Morgunblaðið að ríkið geti ekkert gert í málinu, það geti ekki gripið inn í atburðarrásina með beinum hætti þar sem Reykjalundur sé sjálfseignastofnun:

„Það er náttúrlega alveg ljóst að það verður að finna leið til þess að koma starfseminni aftur á réttan kjöl. Bæði Sjúkratryggingar Íslands og Embætti landlæknis hafa óskað eftir upplýsingum um stöðuna frá stjórn SÍBS. Ég er upplýst um þessi bréfaskipti og ekkert svar hefur borist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðrómarnir færast í aukana – Auðmaðurinn fær hugsanlega lykilhlutverk hjá Trump hvað varðar Gasa

Orðrómarnir færast í aukana – Auðmaðurinn fær hugsanlega lykilhlutverk hjá Trump hvað varðar Gasa