fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

„Sól slær silfri á voga, sjáið jökulinn…hopa“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 11. október 2019 09:30

Snæfellsjökull séður úr geimnum. Skjáskot úr Morgunblaðinu -Mynd/​USGS og NASA/​Ingi­björg Jóns­dótt­ir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snæfellsjökull er áttundi hæsti jökull landsins, 1.446 metra hár. Gervitungl bandarísku landfræðistofnunarinnar USGS og geimvísindastofnunarinnar NASA, Landsat-8, tók mynd af jöklinum þann 30. september.

Ingi­björg Jóns­dótt­ir, dós­ent í land­fræði við jarðvís­inda­deild Há­skóla Íslands, hefur teiknað útlínur jökulsins líkt og hann var árið 1910, samkvæmt frumteikningu herforingjaráðskorts og Morgunblaðið greinir frá í dag.

Ingibjörg segir að þó svo kortin séu ekki 100% nákvæm, séu þau hinsvegar afar vönduð og gefi góða hugmynd um þróunina. Þá segir einnig í frétt Morgunblaðsins að ef hlýni um aðrar tvær gráður á þessari öld, muni jökullinn missa stóran hluta af ákomusvæði sínu.

Þeir sem erfa munu landið munu því kannski syngja breyttan texta við lagið Ég er kominn heim, sem Óðinn Valdimarsson gerði vinsælt með KK Sextett, eftir texta Jóns Sigurðssonar, líkt og vísað er til í fyrirsögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum

Sakar Reykjavíkurborg um að draga lappirnar varðandi viðbrögð við rafhjólaslysum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við

Segir sigur Kristrúnar og Samfylkingarinnar geta orðið mun stærri en búist er við
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kristrún óskar Starmer til hamingju með sögulegan sigur

Kristrún óskar Starmer til hamingju með sögulegan sigur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega og líkir við hræddan strút – „Hefur sýnt að hinn almenni borgari getur étið það sem úti frýs“

Gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega og líkir við hræddan strút – „Hefur sýnt að hinn almenni borgari getur étið það sem úti frýs“