fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Jón Steinar hjólar í Markús sem er nýhættur í Hæstarétti: „Kann að draga úr illum áhrifum hans“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 2. október 2019 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi Hæstaréttardómari, fer yfir feril Markúsar Sigurbjörnssonar, fyrrverandi forseta Hæstaréttar sem lét nýverið af störfum sem Hæstaréttardómari, í langri og ítarlegri grein sem hann birtir á vefsvæði sínu í dag.

Óhætt er að segja að Jón Steinar beri Markúsi ekki vel söguna. Hann segir Markús hafa stórskaðað Hæstarétt með verkum sínum og valdið réttarfari í landinu ómældum skaða. Hann hafi notað þá miklu hæfileika sína í fræðunum sem hann sannarlega sé gæddur, til ills en ekki góðs.

Rifjar Jón Steinar upp þátt Markúsar í Hafskipsmálinu, Geirfinnsmálinu, Baugsmálinu og aðild hans að dómsmálum í kjölfar hrunsins, en Markús átti töluverðar fjárhæðir í verðbréfasjóðum Glitnis banka fyrir hrun sem hann síðar tapaði og telur Jón Steinar einsýnt að Markús hafi verið vanhæfur í dómsmálum sem snertu hrunið.

Grein Jóns Steinars er löng og ítarleg og hana má lesa með því að smella hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu