fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Eyjan

Hannes Hólmsteinn hjólar í börn: „Hvað hafa komandi kynslóðir gert fyrir okkur? Ekkert“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 19:00

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeildi stjórnmálafræðingurinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson birti fyrr í dag tíst þar sem hann varpaði fram spurningunni: Hvað hafa börn gert fyrir eldri kynslóðir?

Hannes hefur síðastliðnar vikur verið duglegur að gagnrýna unga umhverfisaktívistann, Gretu Thunberg. Hún hefur vakið heimsathygli undanfarin misseri, þá má helst nefna ræðu hennar á ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna, er hún spurði valdafólk hvernig það vogaði sér að gera lítið sem ekkert í loflagsmálum.

Í tísti sínu segir Hannes að börn hafi ekki gert neitt fyrir sína kynslóð á meðan hans kynslóð hafi gert allt fyrir börnin.

„Greta Thunberg segist tala fyrir komandi kynslóðir. Hvað hafa komandi kynslóðir gert fyrir okkur? Ekkert. Hvað höfum við gert fyrir komandi kynslóðir? Allt.“

Ekki eru allir sammála þessu teiki Hannesar, en fjöldi fólks hefur gagnrýnt hann á Twitter fyrir þessi ummæli.

Mál þetta minnir talsvert á það er Hannes líkti Gretu og barnakrossferðunum saman. Sú viðlíking varð ansi umdeild, en fjöldi fólks tjáði sig um hana á netmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd

Segir fréttir af fylgistapi Flokks fólksins stórlega ýktar því Maskína og fjölmiðlar gleymi mikilvægri staðreynd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum

Katrín, Reimar og Salvör endurvekja félag frá sjötta áratugnum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Íbúar í áfalli og vilja fella ferlíkið – „Valdníðslan“ sérlega óprúttin í ljósi þess hverjir búa við Árskóga

Íbúar í áfalli og vilja fella ferlíkið – „Valdníðslan“ sérlega óprúttin í ljósi þess hverjir búa við Árskóga
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Þankar um aga og uppeldi

Björn Jón skrifar: Þankar um aga og uppeldi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda

Steinunn Ólína skrifar: Ár íss og elda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG

Segir Svandísi líta framhjá mikilvægu atriði sem átt hafi þátt í falli VG