fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Sigurður Ingi sagður efna kosningaloforð Miðflokksins – „Klár­lega kost­ur sem ætti að skoða“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 1. október 2019 11:51

Sigurður Ingi Jóhannsson Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra Framsóknarflokksins, sagði í gær á fundi hjá framsóknarmönnum um samgöngur, að töluverðar líkur væru á því að nýr spítali myndi rísa í Keldnalandi eftir um 20 ár, þrátt fyrir að  til stæði að ríkið seldi landið til að fjármagna samgöngusáttmálann, samkvæmt frétt Morgunblaðsins.

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, vakti athygli á þessu á Facebook í dag:

„Vá – samgönguráðherra er líka farinn að efna kosningáherslur/loforð Miðflokksins í Reykjavík…!!!“

Þetta er sama gagnrýni og Sigmundur Davíð hafði í frammi gegn Bjarna Benediktssyni á dögunum, þar sem hann spurði hvort ríkið væri að fjármagna kosningaloforð Samfylkingarinnar, í tengslum við samgöngusáttmálann.

Vigdís deilir einnig frétt Morgunblaðsins þar sem Sigurður Ingi tjáir sig um Keldnalandið:

„Í mín­um huga er Keldna­land klár­lega kost­ur sem ætti að skoða,“

er haft eftir Sigurði Inga, en ljáð var máls á því af lækni á fundinum að ekki ætti að selja Keldnalandið heldur reisa ætti þar spítala, en fyrir því hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, talað undanfarin misseri, en hann var andvígur því að reisa spítalann við Hringbraut.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla