Tekjublað DV er komið út. Undir flokknum Menntun, háskóli og vísindi má finna þekkt fólk hvers tekjur eru áætlaðar útfrá útreikningum á útsvarskyldum tekjum fyrir árið 2018.
Meðal landsþekktra í blaðinu er Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann skilaði skýrslu í fyrra um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins, en margir voru búnir að bíða spenntir eftir skýrslunni, hvers útgáfu var ítrekað frestað, en Hannes fékk greiddar 10 milljónir fyrir verkið sem upphaflega átti að koma út árið 2015.
Mánaðartekjur Hannesar árið 2018 voru 1.045.706 kr.
Meðal annarra sem finna má í tekjublaði DV undir sama lið, eru eftirfarandi: