fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Eyjan

Lúxuslíf Íslendinga: Dagur B. Eggertsson – Umtalaður að nóttu sem degi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 31. maí 2019 22:00

Dagur B. Eggertsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Bergþóruson Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, hefur gegnt embætti síðan árið 2014, hann er oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn og fyrrverandi varaformaður flokksins. Sumarið 2018 greindi Dagur frá því að hann hefði greinst með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm, sem skerðir hreyfigetu og getur lagst á líffæri eins og augu og hjartalokur, er hann í sterkri lyfjameðferð í tvö ár eftir greiningu.

Dagur býr í hjarta miðbæjarins í fallegu húsi að Óðinsgötu 8b, eigninni var skipt í þrjá eignarhluta með eignaskiptayfirlýsingu sem þinglýst var 1. september 2017, en Dagur og eiginkona hans eiga alla eignarhlutana. Kjallara hússins hafa hjónin leigt út fyrir verslunarrekstur, en minnst þrjár verslanir hafa verið reknar í húsnæðinu.
Dagur hefur ávallt verið umtalaður og gagnrýndur sem borgarstjóri, þar á meðal í Braggamálinu svonefnda þar sem farið var verulega fram úr fjárheimildum við endurbyggingu braggans í Nauthólsvík. Við fyrirspurnir vegna málsins var hvergi í Dag að ná, enda var ekki um myndvænt tækifæri að ræða.

Heimili:

Óðinsgata 8b

277,9 fm

Fasteignamat: 136.500.000 kr.

Dagur B. Eggertsson:

Tekjublað DV 2018: 2.093.000 kr.

Ekki missa af nýjasta DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna