fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Lúxuslíf Íslendinga: Dagur B. Eggertsson – Umtalaður að nóttu sem degi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 31. maí 2019 22:00

Dagur B. Eggertsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Bergþóruson Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, hefur gegnt embætti síðan árið 2014, hann er oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn og fyrrverandi varaformaður flokksins. Sumarið 2018 greindi Dagur frá því að hann hefði greinst með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm, sem skerðir hreyfigetu og getur lagst á líffæri eins og augu og hjartalokur, er hann í sterkri lyfjameðferð í tvö ár eftir greiningu.

Dagur býr í hjarta miðbæjarins í fallegu húsi að Óðinsgötu 8b, eigninni var skipt í þrjá eignarhluta með eignaskiptayfirlýsingu sem þinglýst var 1. september 2017, en Dagur og eiginkona hans eiga alla eignarhlutana. Kjallara hússins hafa hjónin leigt út fyrir verslunarrekstur, en minnst þrjár verslanir hafa verið reknar í húsnæðinu.
Dagur hefur ávallt verið umtalaður og gagnrýndur sem borgarstjóri, þar á meðal í Braggamálinu svonefnda þar sem farið var verulega fram úr fjárheimildum við endurbyggingu braggans í Nauthólsvík. Við fyrirspurnir vegna málsins var hvergi í Dag að ná, enda var ekki um myndvænt tækifæri að ræða.

Heimili:

Óðinsgata 8b

277,9 fm

Fasteignamat: 136.500.000 kr.

Dagur B. Eggertsson:

Tekjublað DV 2018: 2.093.000 kr.

Ekki missa af nýjasta DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð