fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Mynd dagsins: Cyti hall is closed – Sérð þú allar villurnar ? Þær eru fleiri en þú heldur…

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðhús Reykjavíkur var venju samkvæmt lokað um páskana. Það virtist þó koma koma mörgum á óvart hversu ófagmannlega var staðið að tilkynningum þess efnis og greip árvökull vegfarandi til þess ráðs að taka mynd af fyrirbærinu, líklega í forvarnarskyni.

Splæst var í tvö A4 blöð þar sem tilkynnt var um lokunina. Merkilegt nokk var það þó ekki leturgerðin sem fór fyrir brjóstið á saklausum áhorfendum, heldur stafsetningin og orðalagið.

Minnst átta málfræði- og stafsetningarvillur eru í textanum, sem þó er ekki mjög langur. Segja gárungar að líklega sé um Evrópumet að ræða, en elstu menn muna það þó ekki nægilega vel.

Getur þú fundið allar villurnar?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“