fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Eyjan

Hjálmar um samsæriskenningar flugmannafélagsins: „Fjarstæðukenndir órar“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 27. mars 2019 14:41

Hjálmar Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska flugmannafélagið (ÍFF) sem er stéttarfélag flugmanna WOW air, fór fram á í bréfi til formanns Blaðamannafélags Íslands, að rannsökuð yrði heimildaöflun blaðamanna sem fjallað hefðu um WOW, vegna „óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla.“

ÍFF gaf í skyn að íslenskir blaðamenn fjölluðu um WOW á sérlega óvæginn hátt þar sem þeir hefðu mögulega þegið frímiða, sporslur og hlunnindi frá Icelandair og var óskað eftir rannsókn á slíkum hlunnindum.

Hvergi í bréfinu er tilgreint um hvaða fréttir er að ræða, frá hvaða fjölmiðli eða blaðamanni, eða hvort einhverjar rangfærslur hafi verið í fréttum af WOW air.

Fjarstæðukenndir órar

Formaður Blaðamannafélagsins, Hjálmar Sveinsson, hefur nú svarað bréfi ÍFF og birt á vefsíðu . Segir hann ásakanir ÍFF vera fjarstæðukennda óra:

„Það er ábyrgð blaðamanna að fjalla á gagnrýnin hátt um mikilvæg fyrirtæki í íslensku efnahagslífi, að ekki sé talað um flugfélög sem starfa á viðkvæmum neytendamarkaði. Það er skuldbinding blaðamanna gagnvart íslenskum almenningi.  Ég hef skilning á því að starfsmenn WOW air hafi áhyggjur af störfum sínum, en að rekja einhvern hluta af rekstrarvanda fyrirtækisins til umfjöllunar blaðamanna er að fara í geitarhús að leita ullar. Þarf ekki annað en horfa til umfjöllunar blaðamanna um Icelandair og erfiðleika þess félags, samkeppnisaðila WOW,  til að sjá hversu fjarstæðukennir órar eru á ferðinni í stjórn Íslenska flugmannafélagsins.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins

Ber mál Le Pen saman við mál Flokks fólksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?

Trump fagnaði og sagði að áætlun hans væri að ganga upp – Setja Kínverjar honum stólinn fyrir dyrnar?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið

Orðið á götunni: Þú kaupir af Guðbjörgu í hverri viku – umframhagnaður sægreifa fer í að kaupa upp atvinnulífið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“

Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Boðflennur, fullveldi og fjölþjóðasamvinna