fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Eyjan

Drífa Snædal: „Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 1. mars 2019 16:00

Drífa Snædal Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drífa Snædal, forseti ASÍ, krefst réttlætis og sanngirni í vikulegum pistli sínum í dag. Hún segir að skilning skorti hjá viðsemjendum verkalýðshreyfingarinnar og meira að segja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi gert sér grein fyrir ástandinu með bréfi sínu til Bankasýslu ríkisins:

„Hingað til hefur skort á skilning á þeirri grunvallarkröfu verkalýðshreyfingarinnar að gera kerfisbreytingar í átt að meiri sanngirni og réttlæti. Þegar forstjóri Haga er með 22 föld laun lægst launaða starfskraftsins innan sama fyrirtækis þarf enginn að vera hissa á ástandinu á vinnumarkaði. Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu samanber bréf til Bankasýslu ríkisins í gær þar sem hann fer fram á endurskoðun launa bankastjóra Landsbankans. Fjármálaráðherra hefur reyndar ekki svarað því hvað hann telji eðlileg laun bankastjóra í samhengi við til dæmis laun gjaldkera. Frekar er sett út á tímasetningu launaákvarðana.“

Þá segir Drífa að henni finnist betra að fá þessar hækkanir í miðri kjaradeilu, í stað viku eftir undirritun kjarasamninga, en…:

„…vonandi veit það á gott að stjórnvöld geri athugasemdir við óeðlilegar og forhertar hækkanir efstu stétta.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”