fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Sakar þingmann um að beita ofbeldi í þingsal: „Aumkunarvert og fyrirlitlegt“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Oskarsson, varaþingmaður Pírata, birti færslu á Facebook í dag, þar sem hún sakar Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, um ofbeldi í sal Alþingis í dag.

„Gerandi situr hér í þingsal innan um þolendur og beitir þar með áframhaldandi ofbeldi. Aumkunarvert og fyrirlitlegt.“

Sara nefnir Bergþór til nafns í athugasemd við færslu sína.

Mikill styr hefur staðið um Bergþór í allan dag, frá því að hann stýrði fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun, en stjórnarandstöðuflokkarnir, utan Miðflokks, höfðu vonast til að Bergþór segði af sér formennsku í ljósi Klaustursmálsins.

Var lögð fram tillaga um að setja Bergþór af sem formann, en henni var vísað frá, að undirlagi Jóns Gunnarssonar, Sjálfstæðisflokki. Venjan er að þingflokksformenn semji um formennsku í fastanefndum fyrirfram og er það sögð ástæðan fyrir því að tillagan um nýja kosningu fékk ekki brautargengi í morgun.

 

Sjá einnigÞess vegna vildi meirihlutinn ekki setja Bergþór af sem formann

Sjá einnigBergþór situr sem fastast:„Það varð uppnám og þetta var erfiður fundur“ -„Þetta er algert bull“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips

Arion banki sá að sér eftir að upp úr sauð á Fjármálatips
Eyjan
Í gær

Gunnar bendir á sláandi staðreynd um stýrivextina – „Hvergi í veröldinni er auður hinna ríku varinn af eins miklum ákafa“

Gunnar bendir á sláandi staðreynd um stýrivextina – „Hvergi í veröldinni er auður hinna ríku varinn af eins miklum ákafa“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu

Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bregðast við stjórnarskrárbroti Alþingis – „Þetta er hið raunverulega andlit og arfleifð Sjálfstæðisflokksins“

Bregðast við stjórnarskrárbroti Alþingis – „Þetta er hið raunverulega andlit og arfleifð Sjálfstæðisflokksins“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir tíma til kominn að þora að spyrja stóru spurninganna um lífeyrissjóðina – „Við erum þrælar eigin kerfis“

Ragnar segir tíma til kominn að þora að spyrja stóru spurninganna um lífeyrissjóðina – „Við erum þrælar eigin kerfis“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þingkosningar: Lilja segir ríkisstjórnina hafa fjárfest mikið í innviðum – Alma segir innviðskuldina ógna orkuskiptum

Þingkosningar: Lilja segir ríkisstjórnina hafa fjárfest mikið í innviðum – Alma segir innviðskuldina ógna orkuskiptum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?