fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Salvör og Hafsteinn vilja ekki fjalla um Klaustursmálið í siðanefnd

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 28. janúar 2019 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir af þremur nefndarmönnum siðanefndar Alþingis, sem taka mun á Klaustursmálinu þegar tveir nýir varaforsetar forsætisnefndar vísa málinu þangað, hafa óskað eftir því að fjalla ekki um Klaustursmálið. Það eru þau Salvör Nordal, umboðsmaður barna og Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild HÍ. Frá þessu var greint í hádegisfréttum RÚV og staðfesti Steingrímur J. Sigfússon þetta við mbl.is.

Ákvörðun Hafsteins er ekki sögð tengjast Klaustursmálinu og haft er eftir Salvöru að vegna anna í embætti sínu geti hún ekki fjallað um Klaustursmálið.

Ekki er ljóst hver verður varamaður Salvarar, en Margrét Vala Kristjánsdóttir tekur sæti Hafsteins.

Formaður siðanefndar er fyrrverandi forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Aftur sektaðir af KSÍ
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina

Kristrún Frostadóttir: Lítum á þingflokka ríkisstjórnarinnar sem einn stóran þingflokk – nýtt verklag við landsstjórnina
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona

Haraldur Ólafsson skrifar: Nei, Thomas, þetta er ekki svona
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir

Óttar Guðmundsson skrifar: Grænlandsraunir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“

Andri Snær kemur Carbfix til varnar – „Ég hef þessa skoðun, get skipt um skoðun“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni

Fyrrum þingmaður segir okkur ekki ráða við þetta einfalda verkefni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð