fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Eyjan

Pútín: Heilbrigð sál í hraustum líkama

Egill Helgason
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um daginn setti ég hérna inn lítinn pistil þar sem ég benti á grein þar sem Bashir al-Assad Sýrlandsforseti var kallaður „geðþekkur augnlæknir“.

Ég tek fram að þetta var ekki í gríni heldur í fúlustu alvöru.

Úr ekki alveg ólíkri átt kemur grein sem Haukur Hauksson skrifar í Morgunblaðið í dag, „lýðræðislegasta fjölmiðil“ Íslands, líkt og hann kallar það. Þar er að finna þessi orð um Vladimir Pútín Rússlandsforseta:

Hann ber mikla virðingu fyrir þýskri menningu og talar þýsku reiprennandi, leggur áherslu á frið og að menn tali saman. Pútín hefur mjög heilbrigðar neysluvenjur, hann er með topplögfræðipróf og vinnur 14 klst. á sólarhring, það er varla til sú íþrótt sem hann er ekki nokkuð góður í, hann fór úr hnefaleikum í hina göfugu japönsku íþrótt júdó, þar sem hann er með hæsta dan og svarta beltið, heilbrigð sál í hraustum líkama.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk

Logi Einarsson: Munurinn á okkur og síðustu ríkisstjórn er að við erum samstiga og komum hlutunum í verk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum