fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Eyjan

Fjöldi íbúða í byggingu yfir langtímameðaltali

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. apríl 2018 13:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/Getty

Alls 4.323 íbúðir voru í byggingu hér á landi í lok síðasta árs, sem eru ríflega þúsund fleiri íbúðir en voru í byggingu í lok árs 2016. Fjöldi íbúða í byggingu á landsvísu er nú yfir langtímameðaltali í fyrsta skipti síðan árið 2011, en frá árinu 1970 hafa að jafnaði verið tæplega 4.000 íbúðir í byggingu á landinu öllu að meðaltali. Í fyrsta skipti síðan árið 2007 fjölgar íbúðum í byggingu utan höfuðborgarsvæðisins milli ára. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs í apríl.

Íbúðaverð hækkar hraðar á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu

Undanfarna mánuði hefur íbúðaverð á landsbyggðinni hækkað töluvert hraðar en íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu. Tólf mánaða hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu mælist nú 10,6% miðað við vísitölu íbúðaverðs sem er reiknuð af Þjóðskrá Íslands. Vísitala markaðsverðs íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni, sem er reiknuð af Hagstofu Íslands, hefur hins vegar hækkað um 22,2% undanfarna tólf mánuði, þar af um 10,6% á undanförnum þremur mánuðum.

Hlutfall viðskipta yfir ásettu verði nær jafnvægi

Á undanförnum mánuðum hefur hlutfall þeirra íbúðaviðskipta sem eiga sér yfir ásettu verði náð meira jafnvægi eftir tímabundna en mikla fjölgun íbúðakaupa yfir ásettu verði í fyrra. Hlutfall viðskipta yfir ásettu verði hefur verið í kringum 10% undanfarna mánuði, sem er svipað og verið hefur að meðaltali síðan 2012. Meðalsölutími eigna á höfuðborgarsvæðinu lengdist hins vegar lítillega á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs og mælist nú svipaður eins og árin 2015-2016.

Leiguverð hæst í 101 Reykjavík

Leiguverð íbúðarhúsnæðis er nú að meðaltali um 2.000 krónur á landinu öllu, en 2.300 krónur á höfuðborgarsvæðinu. Póstnúmerið 101 er það hverfi á höfuðborgarsvæðinu þar sem leiguverð er almennt hæst. Á landsbyggðinni er leiguverð hvað hæst á Akureyri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla