fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Eyjan

Íslenskan og holskefla tækninnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. mars 2018 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta kemur ekki á óvart. Stór hluti ungs fólks vill frekar ensku en íslensku. Verandi faðir drengs á grunnskólaaldri hef ég undanfarin ár tekið eftir því að krökkunum finnst ekki bara flottara að nota ensku, þeim finnst eðlilegra að gera það.

Og skýringin á þessu er alls ekki flókin, þetta tengist notkun á snjallsímum og samskiptamiðlum, tölvuleikjum, og efnisveitum eins og Netflix og YouTube. Í þessu umhverfi notar fólk miklu meiri ensku en íslensku.

Íslenskan í mestu erfiðleikum með að standast þessa holskeflu nýrrar tækni. Hún þykir bæði hallærisleg og úrelt – og tilfinning margra ungmenna er að það sé tímasóun að læra hana í hnattvæddum tækniheimi. Þau upplifa ekki að hún veiti aðgang í veröldina sem þau hafa vanist á að dvelja í.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Klappir og ICR í samstarf

Klappir og ICR í samstarf
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“