fbpx
Fimmtudagur 10.apríl 2025
Eyjan

Plokk dagsins – og bölvuð plastglösin

Egill Helgason
Laugardaginn 31. mars 2018 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nei, ég er ekki plokkari – það er aðdáunarvert fólk sem stundar útivist með því að fara um og hirða upp rusl. En ég var að tína ruslið úr garðinum hjá mér í dag og á næstu dögum fer ég út fyrir hliðið og hirði upp rusl hér í kring. (Mig vantar eiginlega svona langa töng til að hirða upp rusl svo ég þurfi ekki að beygja mig svo mikið.)

Það er ótrúlegt – og ósvífið – hvað fólk hendir miklu rusli. En mér finnst þetta langverst, plastglösin sem gestir veitingahúsa og kráa bera út með sér og henda á víðavangi. Þau hafa þann vonda eiginleika líka molna smátt og smátt í frumparta og þá er erfitt að ná plastinu.

Óskiljanlegt er svo að fyrirtæki með sjálfsvirðingu skuli leggja nafn sitt við svona – og láta sér lynda að vörumerki þeirra liggi verði að rusli fyrir hunda og manna fótum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“

Össur vonsvikinn með hvað Sjálfstæðismenn leggjast nú lágt – „Skólabókardæmi um hvernig stjórnmálaflokkur á ekki að vinna“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi

Logi Einarsson: Stafræna byltingin og gervigreind skapa stórkostleg tækifæri til verðmætasköpunar á Íslandi