fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Þórólfur Júlían efstur hjá Pírötum

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 30. mars 2018 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá vinstri: Guðmundur Arnar, Jón Páll, Þórólfur Júlían, Margret Sigrún og Hrafnkell Brimar sem skipa efstu sæti á lista Pírata í Reykjanesbæ.

Úrslit í prófkjöri Pírata í Reykjanesbæ liggja nú ljós fyrir þar sem kosið var um efstu 5. sætin. Aðeins ein kona er meðal fimm efstu.

Í fyrsta sæti var Þórólfur Júlían Dagsson, annar Hrafnkell Brimar Hallmundsson, þriðja sætið fékk Margret Sigrún Þórólfsdóttir, fjórða sætið hreppti Guðmundur Arnar Guðmundsson og fimmta sætið féll í hlut Jón Páll Garðarsson.

Samkvæmt tilkynningu fer nú af stað vinna við að fullmanna listann og velja úr öðrum framboðum sem bárust í lægri sæti.  Listinn verður síðan kynntur eftir páska.

Píratar opnuðu í dag kosningaskrifstofu í Ásbrú og stefnt er að því að opna fleiri kosningaskrifstofur víðar í kjödæminu á næstu vikum.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur