fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

Píratar pönkast í páskalögunum

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungir Píratar standa fyrir skemmtidagskrá á föstudaginn langa og mótmæla með því helgidagalöggjöfinni, sem kveður á um að „skemmtanir, svo sem dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum eða á öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að,“ séu óheimilaðar.

Auk þess berjast Ungir Píratar fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju, að því er fram kemur í tilkynningu.

 

Fram koma á dagskránni:

SiggaEy

HÁSTAFIR

Hemúllinn

Greipur Hjaltason með uppistand

Árni Hjartarson með uppistand

Helgi Steinar Gunnlaugsson með uppistand

Snæbjörn Brynjarsson með anduppistand

& fleiri listamenn sem eiga eftir að bætast við.

Páskapönkið hefst á föstudaginn langa klukkan 20.00 í höfuðstöðvum Pírata, Tortúga, að Síðumúla 23, Selmúlamegin.

Viðburðurinn á Facebook https://www.facebook.com/events/217187485530028/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“

Sigmundur Davíð um slaufun Þórðar Snæs – „Þeir sem eru fyrstir til að kasta steinunum það eru yfirleitt ekki þeir syndlausu“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Össur segir Þorgerði farna að hallast til hægri – „Hún smó undan sem fugl á flugi“

Össur segir Þorgerði farna að hallast til hægri – „Hún smó undan sem fugl á flugi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?

Ágúst Borgþór skrifar: Er hægt að létta þessari martröð af þjóðinni?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump

Þetta myndi Arnar Þór gera ef hann væri Donald Trump