fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Eyjan

Sigmundur segir forsætisráðherra heldur hallmæla landnámsmönnum vegna skattsvika en standa í hárinu á vogunarsjóðunum

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerir sér mat úr ummælum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem á ráðstefnu OECD-ríkjanna í París, sagði íslendinga eiga sér langa sögu skattsvika, sem rekja mætti til landnámsmanna er vildu ekki greiða Haraldi Noregskonungi skatta.

Þetta fór ekki vel í Sigmund sem segir:

„Merkilegt að ríkisstjórnin skuli ekki þora að standa uppi í hárinu á alræmdum vogunarsjóðum (sem ekki eru þekktir fyrir áhuga á skattgreiðslum) af ótta við skaða ímynd landsins í alþjóða-fjármálaheiminum en svo mætir forsrh. hjá OECD til að auglýsa að „Íslendingar eig[i] sér langa sögu skattsvika” og landið hafi í raun verið stofnað af skattsvikurum.“

 

 

Þá segir Sigmundur að Katrín hallmæli heldur Íslendingum fyrir að borga ekki skattana sína til Haralds hárfagra, heldur en að standa upp í hárinu á vogunarsjóðunum árið 2018:

 

„M.ö.o. Fremur en að standa upp í hárinu á vogunarsjóðum árið 2018 hallmælir ráðherra Íslendingum fyrir að standa upp í hárinu á Haraldi hárfagra fyrir 1.100 árum.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris