fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
Eyjan

Helga hættir hjá Samtökum ferðaþjónustunnar

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helga Árnadóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar frá 1. desember 2013, hefur ákveðið að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu.

„Helga hefur verið ráðin til Bláa Lónsins sem framkvæmdastjóri Blue Lagoon Journeys ehf., dótturfélags Bláa Lónsins, sem vinnur að þróunarverkefnum félagsins. Hún hefur störf þar hinn 1. júní nk.

Helga hefur leitt starfsemi samtakanna undanfarin 4 ár, á mestu uppgangstímum í íslenskri
ferðaþjónustu. Stjórn SAF þakkar Helgu fyrir frábært starf í þágu greinarinnar og óskar henni
velfarnaðar á nýjum vettvangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar: Sjúkrahúsið Vogur og kosningar
Eyjan
Í gær

Hver er hinn verðandi dómsmálaráðherra Trump?

Hver er hinn verðandi dómsmálaráðherra Trump?