fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Siggeir er nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Siggeir Fannar Ævarsson hefur verið ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siggeir mun hefja störf á næstu vikum.

Siggeir er sagnfræðingur að mennt, með viðbótardiplómur í kennslufræðum og vefmiðlun. Þá er hann einnig að ljúka meistaranámi í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands.

Frá árinu 2014 hefur Siggeir starfað sem upplýsinga- og skjalafulltrúi hjá Grindavíkurbæ en var áður félagsgreinakennari í Menntaskólanum í Kópavogi.

„Ég er fullur tilhlökkunar að takast á við þetta nýja starf og hlakka sérstaklega til að vinna með því góða fólki sem hefur mótað og leitt starf félagsins,“ segir Siggeir. „Framundan eru spennandi tímar hjá vaxandi félagi og margar skemmtilegar áskoranir sem gaman verður að vinna úr með okkar góða félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“