fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
Eyjan

Samtökin ´78 fá styrk frá ríkisstjórn Íslands í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 6. apríl 2018 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Merki samtakanna ´78 Mynd-Stjórnarráðið

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, að veita 3,5 millj. kr. framlag af sameiginlegu ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar í verkefni á vegum Samtakanna´78 í tilefni af 40 ára afmæli samtakanna.

Samtökin ´78 fagna 40 ára afmæli sínu þann 9. maí nk. Af því tilefni hyggjast samtökin ráðast í fjölmörg metnaðarfull verkefni á afmælisárinu í því skyni að vekja athygli á þessum merku tímamótum í sögu samtakanna.

Er þar m.a. um að ræða útgáfu veglegs afmælisrits þar sem m.a. verður fjallað um hinsegin fólk, sögu þess og samtímann. Þá má nefna afmælishátíð samtakanna í Iðnó, laugardaginn 23. júní nk., þar sem hinsegin tónlist, sögur og skemmtun af hinu ýmsu tagi verður á boðstólunum. Þá munu samtökin standa fyrir sögusýningu í samvinnu við Þjóðminjasafnið þar sem sýningu á vegum safnsins verður umbreytt í hinsegin sögusýningu. Loks stendur til að safna saman heimildum úr sögu Samtakanna ´78 með það fyrir augum að gefa út sögu samtakanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún: Ég er ekki á leiðinni út – vona að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur

Þórdís Kolbrún: Ég er ekki á leiðinni út – vona að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Af hverju á ekki að vera virðisaukaskattur á nauðsynlegum hjálpartækjum?

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Af hverju á ekki að vera virðisaukaskattur á nauðsynlegum hjálpartækjum?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Steinar skrifar: Stigið fram af festu

Jón Steinar skrifar: Stigið fram af festu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Furðar sig á hræsni Sjálfstæðismanna í ljósi sögunnar – „Getur verið að Hildur vilji bara sjálf fá þessi embætti?“

Furðar sig á hræsni Sjálfstæðismanna í ljósi sögunnar – „Getur verið að Hildur vilji bara sjálf fá þessi embætti?“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB ekki bara efnahagslegur heldur líka varnarlegur aflvöðvi Evrópu!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB ekki bara efnahagslegur heldur líka varnarlegur aflvöðvi Evrópu!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra búin að fá nóg af seinagangi í leikskólamálum – „Til þess fallið að skapa falskar væntingar og enn meiri vonbrigði þegar planið gengur ekki upp“

Fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra búin að fá nóg af seinagangi í leikskólamálum – „Til þess fallið að skapa falskar væntingar og enn meiri vonbrigði þegar planið gengur ekki upp“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?