fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Eyjan

Forsætisráðherra fundaði með lögmanni Færeyja

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 6. apríl 2018 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ásamt Aksel V. Johannesen, lögmanni Færeyja

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti óformlegan fund með Aksel V. Johannesen, lögmanni Færeyja, í Þinganesi í Færeyjum í dag. Meðal annars ræddu þau stjórnmálaástandið í Færeyjum og á Íslandi, samskipti ríkjanna og ítrekaður var ríkur vilji beggja landa til að endurnýja samninga á sviði sjávarútvegsmála. Þá ræddu þau þær áskoranir sem uppi eru vegna Hoyvíkursamningsins.
Katrín sagði að loknum fundi að vinátta Íslendinga og Færeyinga væri um margt einstæð og mikilvægt væri að rækta þau ríku tengsl sem eru milli þessara tveggja þjóða.

Á morgun verður Katrín aðalræðumaður á landsfundi Þjóðveldisflokksins sem haldinn er í Klakksvík í Færeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Furðar sig á hræsni Sjálfstæðismanna í ljósi sögunnar – „Getur verið að Hildur vilji bara sjálf fá þessi embætti?“

Furðar sig á hræsni Sjálfstæðismanna í ljósi sögunnar – „Getur verið að Hildur vilji bara sjálf fá þessi embætti?“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður segir „fullorðnum smábörnum“ til syndanna

Þingmaður segir „fullorðnum smábörnum“ til syndanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um hvað snýst bandalag?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Friður sé með yður

Steinunn Ólína skrifar: Friður sé með yður